Forsíða Prenta Veftré Leita

Við bjóðum góðan dag alla daga

6. febrúar 2014
Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsinsí dag, 6. febrúar. Þetta er í sjöunda skipti sem dagurinn er haldinn en 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennar... Meira

Gleðilegt nýtt ár !!!

2. janúar 2014
Við þökkum ykkur kæru börn og foreldrar fyrir gott samstarf undanfarin ár. Okkur hlakkar til að eiga með ykkur árið 2014 og gera það eftirminnanlegt fyrir börnin okkar á Hjallatúni. Starfsfólk Hjallatúns... Meira

Skipulagsdagur

2. janúar 2014
Leikskólinn verður lokaður vegna skipulagsdags starfsfólks mánudaginn 27. janúar 2014. 27.01.2014 przedszkole bedzie zamkniete z powodów organizacyjnych pracowników. Leikskólastjóri... Meira

Lestrarvika 18. - 22. nóvember

18. nóvember 2013
Í tengslum við Dag íslenskrar tungu 16. nóvember verður vikan 18. til 22. nóvember helguð íslenskri tungu í öllum leikskólum Reykjanesbæjar, Garði og Sandgerði. Mánudaginn 18. nóvember fá foreldrar leikskólabarna afhenta segla frá Leikskólafulltrú... Meira